Audur-Ran San
Hooooooh! Audur-Ran San hefur tilefni til að fá sér meira kampavín því hún útskrifast með masterspróf með glæsibrag í sumar. Góðar fréttir. Til hamingjuhamingjuhamingju og takk fyrir síðast!
Karibuni
Hooooooh! Audur-Ran San hefur tilefni til að fá sér meira kampavín því hún útskrifast með masterspróf með glæsibrag í sumar. Góðar fréttir. Til hamingjuhamingjuhamingju og takk fyrir síðast!
Loksins get ég farið á pöbbinn! 1. júní og reyklaust loft samkvæmt lögum á öllum börum! Vei! Ég var búin að heita því að stíga ekki fæti inn á Ölstofuna fyrr en hægt væri að anda þar og því er ég að hugsa um að smella mér bara til vænissjúklinganna í kvöld. Og það er tvöfalt tilefni - því að Hildur á afmæli í dag: Happí baþdei! Nei það er þrefalt tilefni! Því að Agla var að hringja og hún er orðin maestro! Vei! Heill þér menningarmeistari! Sjáumst á barnum.