Helga Soffia

Karibuni

mánudagur, mars 6

Hvernig í ósköpunum get ég verið komin með kvef eftir fimmtíu hvítlauksrifin sem Luigi setti í dauðapastað hjá mér um daginn?
Hvernig getur verið að það sé ennþá dót í poka sem ég veit ekki hvað ég á að gera við eftir að hafa keyrt 2x upp til Dunblane með kassa í skip?
Hvernig getur verið frost og snjór í mars?
Hvers vegna kommentar enginn á bloggið hans Sölva?
Hvers vegna er ég ennþá vakandi klukkan hálf tvö um nótt þegar ég er svona lasin?
Hvernig fór Tony Scott að því að gera svona vonda mynd um hana Domino Harvey?

2 Comments:

At 11:00 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Velkomin í hópinn. Þar á ég við kvefið. Hér er hins vegar hvorki frost né snjór þótt víða snjói og blási um Spán. Ég er viss um að miðbær Barcelona er veðursælasti hluti Spánar. Hvenær er annars væntanlegur komutími snillinganna?
Hlakka svoooo til. E

 
At 9:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu ég var að horfa á Óskarinn og sá þá að Heath Ledger og Sölvi Björn eru svona líka asskoti líkir.

 

Skrifa ummæli

<< Home