Helga Soffia

Karibuni

fimmtudagur, febrúar 2

Jahérna!

Í blaðinu um daginn stóð að vísindamenn hafi fundið vírus sem veldur offitu. Fita er sem sagt smitandi. Ekkert grín. Svo er fólk með áhyggjur af fuglaflensunni...

1 Comments:

At 4:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

íris bjork sagdi: Ég vissi tad!!! Blessadir vísindamennirnir ættu nú samt ad fara ad einbeita sér ad tví hvernig forheimska smitast manna á milli...tad myndi leysa enn fleiri vandamál ef hægt vaeri ad bólusetja gegn heimsku...Bush myndi halda sig heima í la casa blanca og bin laden jafnvel snyrta á sér skeggid. Bara hugmynd

 

Skrifa ummæli

<< Home