Helga Soffia

Karibuni

föstudagur, febrúar 3

Hvad er i gange?

Veit einhver hvað er að blogspotti þessa dagana mér finnst allt útlitið í fokki á öllum blogspot síðum. Tenglar einhversstaðar neðst á síðunni og oft skrítnar rákir út um allt. Dularfullt. Ég verð að fá mér eitthvað svona html for dummies.

1 Comments:

At 9:36 e.h., Blogger Þórdís Gísladóttir said...

Hjá mér eru sumar síður í sumum tölvum orðnar undarlegar. Og ég get ekki sett krækjur á mitt blogg í neinum vafra nema í Mozilla, Explorer virkar frámunalega illa (í öllum þremur tölvunum sem ég nota). Það er eitthvað duló í gangi.

 

Skrifa ummæli

<< Home