óþolandi
Djöfull getur þetta verið óþolandi þegar publishing tíminn á blogginu tekur eilífð og birtir síðan ekki neitt. Var búin að gera færslu um hvernig Sölvi skildi mig eftir í rigningunni með hálflokað masterkort og hvernig mér tókst að klára jólagjafainnkaupinn sem terapíu við þunglyndi en væri því sorgleg en þó ánægð... nema þetta var auðvitað allt óskaplega vel orðað og hnyttið...
1 Comments:
Stundum er ekki nóg að "republish-a" bara í Blogger, heldur þarf maður að "republish-a" líka þarna uppi í borðanum, þú veist bláu örvarnar í hring um hvor aðra (hmm, kem algjörlega upp um tölvu-van-kunnáttu mína núna!)til þess að textinn birtist, varstu búin að prófa það?
Vona að þú haldir ekki að ég haldi að þú sért voða vitlaus, en þar sem ég er það sjálf þegar kemur að tölvu þá vona ég að þú haldir það ekki og takir þessum leiðbeiningum eða tilraun til þeirra vel...;)
Skrifa ummæli
<< Home