The Bitch
Steinar og Agla fara til Tævan í dag og skilja okkur eftir í Edinborg til að glíma við veturinn og lífið. Þau vita ekki hvenær þau koma aftur, eru með íbúð í K og hlusta ekkert á hræðsluáróður okkar um fuglaflensu og stífkrampa. Þau ætla að athuga með lífið í Tævan. Lífið er tæfa(n).
1 Comments:
Ekki bara fuglaflensuhaetta í Taefunni heldur lika yfirvofandi kjarnorkuárás Kínverja. Fyrir utan nýtt tsunami, manneskja.
Ferdalög eru stórhaettuleg, sérstaklega til hottintottalanda.
Skrifa ummæli
<< Home