Helga Soffia

Karibuni

laugardagur, nóvember 5

Gott og slæmt

Gott er að ég á allt í einu peninga í bankanum - ekki mikla en peninga þó. Slæmt er að tölvan mín er með vesen, þykist vera að gera eitthvað og breytir bendlinum í stundaglas þegar ég reyni að fá hana til að opna forrit eða skjal þannig að ég get ekkert gert nema horft á desktoppinn og óþolandi stundaglasið sem virðist aldrei tæmast.

1 Comments:

At 10:16 f.h., Blogger Saumakona - eða þannig said...

Hæ, ertu ekki örugglega með spyware skanna, Ad Aware eða eitthvað svoleiðis (hef ekkert vit á þessu, Óskar sér um þessi mál hér!) Oft þegar tölvan mín lætur eitthvað illa við mig þarf ég bara að skanna hana og fjarlægja einhverja njósnastarfsemi sem búið er að troða inn hjá okkur, þá lagast þetta. Spáðu endilega í þetta, ef þú ert ekki búin að því.

 

Skrifa ummæli

<< Home