Helga Soffia

Karibuni

fimmtudagur, mars 27

Nælon Tælon Tæfan

Mig dreymdi að Steinar Bragi og Sölvi hefðu stofnað með sér félag um bókmenntir sem hét Nælon Tælon Tæfan eða Tævan (sá það ekki skrifað) en stefndi í að verða hljómsveit - með Steinar á bassa. Verð foreldralaus í Barselóna á morgun. Í dag barst mér kort frá tengdamóður minni. Hún hefur því unnið sér inn Mánudagsskjall næstu viku. 

1 Comments:

At 11:32 e.h., Blogger Króinn said...

Ég er stoltur af þessari póstkortakeðju sem ég hef greinilega komið af stað. Mæli einni sendingu við hvern sem er. Ekkert sem djömpstartar mánudegi eins vel og gott mánudagsskjall.

 

Skrifa ummæli

<< Home