Ó, ég hef tekið gleði mína á ný!
Sigurður Ólafsson, min gamle ven, var fyrstur til að bregðast við kalli mínu um kveðju í póstkassann (sjá neðar um snail-mail). Í dag fann ég póstkort innan um allan gluggapóstinn. Vei. Hann hefur því unnið til Mánudagsskjallsins ég set það í sérfærslu á eftir til að þetta komi upp sem sjálfstæður texti ef einhver skyldi gúggla hann.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home