Páskar
Gleðilega páska. Við erum að elda lambalæri frá Íslandi. Ora-baunir ætla Embla og Ingó að lána okkur. Rauðkál finnst hvurgi í Barselóna, hvorki hrátt, soðið né pikklað. Það er allt í lagi. Við átum páskaegg, ananas, vatnsmelónu, brauð, skinku, Gruyere, Brie og kæfu í morgunmat.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home