Helga Soffia

Karibuni

fimmtudagur, mars 16

Valencia er klikk

í gær fór ég á 17 min. flugeldasýningu. Hún var bara svona rétt til að koma manni af stað. Flugeldasýning kvöldsins er 20m. Þessi á morgun er eitthvað lengri. Á milli flugelda sýninga sprengja menn kínverja. Líka í morgunsárið eftir næturlanga drykkju og vitleysu. Hvað vantar? Írisi frænku mína. Hvað ertu að hugsa, stúlka?

3 Comments:

At 9:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

...ég er bókstaflega orðin græn af öfund :( grængrængræn *dæs*

þetta kom eins og fruma úr heiðskíru lofti tegar bróðir þinn minnti mig á að þú værir stödd þarna í vale. neðri vörin fór að titra, ég skrapp saman og breyttist í 3ja mánaða fóstur. again. darn....DARN!

sver það, er með svona stanslaust "píng" í maganum yfir þessu. af hverju er ég ekki þarna???!!!! -Íris Algjorlegaleim

 
At 10:24 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

æææææ, aumingja Íris mín. Ég get huggað þig við það að það er bölvaður hávaði hérna alla daga og alla nætur (þarna er tivitun í Bubba fyrir þá sem vilja), og ég er lögst í flensu.En Valencia er bara nokkuð smart.

 
At 10:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

iss ekkert fútt í þessari Valensíu Helga mín. Þú misstir af mossós að ryðja Ramba del Raval í nótt. Allir unglingahipparnir hittast á macrobotellón og spilla svefni borgarana. 54 handtgeknir flestir katalónar en þó eitthvað að spánverjum, perúum, kólumbíum, tveir pólverjar, einn ítali og einn frakki. Íslendingar? Nei nei þeir eru allir að snobba fyrir Valensíu já já.
ingó

 

Skrifa ummæli

<< Home