Þetta er náttúrulega ólíðandi!! Ég verð nú að segja að ég skil þetta ekki alveg. Mér sýndist á listanum að þetta væru helstu metsöluhöfundar landsins sem væru að fá styrk. Af því að ég er nú frekar fávís um listir (og ýmislegt fleira sem ég ætla ekki að telja upp hér) þá fór ég að velta einu fyrir mér. Þýðir þetta það að þó að maður sé með bók á metsölulista á Íslandi þá er ekki hægt að lifa af því að vera rithöfundur? Kv. Hrönn
Já, það er því miður raunin. Þannig er það. Þess vegna eru listamannalaun. Til að einhver nenni að taka að sér listsköpun í landinu. Einn og einn nær að halda sér á floti... en það er undantekningin sem heldur voninni lifandi fyrir hina.
2 Comments:
Þetta er náttúrulega ólíðandi!! Ég verð nú að segja að ég skil þetta ekki alveg. Mér sýndist á listanum að þetta væru helstu metsöluhöfundar landsins sem væru að fá styrk. Af því að ég er nú frekar fávís um listir (og ýmislegt fleira sem ég ætla ekki að telja upp hér) þá fór ég að velta einu fyrir mér.
Þýðir þetta það að þó að maður sé með bók á metsölulista á Íslandi þá er ekki hægt að lifa af því að vera rithöfundur? Kv. Hrönn
Já, það er því miður raunin. Þannig er það. Þess vegna eru listamannalaun. Til að einhver nenni að taka að sér listsköpun í landinu. Einn og einn nær að halda sér á floti... en það er undantekningin sem heldur voninni lifandi fyrir hina.
Skrifa ummæli
<< Home