Helga Soffia

Karibuni

mánudagur, júní 6

síðustu sundtök drukknandi járnkerlingar

Ok. Gólf ryksuguð og þvegin. Hurðir þrifnar. Gluggar þvegnir. Þurrkað af. Vaskað upp. Ruslið úti. Allt talið og strokið. Eftir: skila rádernum, segja upp netinu. Tala við gas & rafmagnsdúdda. Þrífa ísskápinn og frystinn. (Finnst ykkur þetta ekki skemmtilegt blogg?) Þvo rúmföt. Þrífa baðkar. Hringja í leiðindamiðlunina. Renna yfir þýðingar f. skáld. Fara á upplestur. Fara heim. (Sko, gott ef ég er bara ekki hálfnuð með allt) Óver end át.

4 Comments:

At 10:42 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þetta virðist vera minnislisti í leiðinni hjá þér, skelfilegur titill annars, vona að þú komist heil heim til fyrirheitna landsins, kíki bráðum í kaffi til þín á njálsgötuna, baráttukveðjur, L.

 
At 12:26 e.h., Blogger Króinn said...

...þá er bara eftir að þvo ryksuguna og ryksuga tuskuna. Er það ekki?

 
At 1:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mæli með "Allt í drasli" með Heiðari snyrti ofl. á s1.is. Þar eru fullt af góðum þrifnaðar ráðum en þó aðalega mikil skemmtun að fylgjast með þessum fyrirbærum.
Gunnhildur

 
At 1:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Geta kerlingar annað en drukknað þegar þær eru úr járni? Vertu frekar bara svona sykurpúðakelling. Þá flýtur þú án nokkurara fyrirhafnar. Hlakka til að sjá ykkur, góða ferð heim.

 

Skrifa ummæli

<< Home