samtal
helgasoffia says:
færð þú svona þindarþreytu þegar þú situr of lengi við?
Embla says:
þindarþreytu?
helgasoffia says:
já
helgasoffia says:
svona í þindina
Embla says:
mmm held ekki
helgasoffia says:
ég þoli það ekki
Embla says:
fæ í bakið og axlirnar og hendurnar
helgasoffia says:
fæ harðsperrur í þindina
helgasoffia says:
steik
Embla says:
ekki í þindina
Embla says:
kannski af því að þú situr alltaf í haug?
helgasoffia says:
já kannski
helgasoffia says:
samt er ég komin með stól
Embla says:
já ég veit en þú situr samt í haug, right?
helgasoffia says:
jú
4 Comments:
Færð þú svona hindarþreytu? Þegar þú ert afskaplega þreytt á hindum.
Tja, þá má allavega segja að ég sé farin að þýða af meiri þind en hind...
Híhíhíhíhí
...einhver gedveiki í loftinu greinilega ;) er sjálf ad hugsa um ad finna upp svona "stud-naerbuxur" svo ad teir sem reyna ad klípa mig í rassinn fá raflost. er ad vinna í tessu...;) (íris)
Skrifa ummæli
<< Home