Vöknuð fyrir níu og sest við
Æ, viljiði segja eitthvað? Það hefur enginn sagt neitt alveg hræðilega lengi og ég kann ekki að setja upp teljara þannig mér finnst eins og ég sé ein og yfirgefin. Kannski getur eitthvert ykkar t.d. sagt mér hvar ég finn svona teljara?
ps. Sölvi kom heim klukkan hálf sjö... ég var farin að örvænta.
8 Comments:
Sæl víjna. Ég skal segja eitthvað. Tékkaðu á nýja lúkkinu mínu. Svona all-white, í stíl við svona hryllilega ópersónulegar American Psycho-íbúðir sem fá að koma í Hús og híbýli og þarna aukablaðið með Mogganum sem fjallar um hvernig maður á að leggja á borð og gera feng-shui og svona. Vá, þetta komment var eins og minningargrein: Þegar allt kemur til alls - bara um mig sjálfan.
Gaman að heyra eitthvað um þig sjálfan og svo er það líka í stíl við ameríkansækó lúkkið, nestpa?
hæ honní,
glóey búin að redda rúmi - takk fyrir hugulsemina, ætlaði líka að vakna níu en lá í hitamóki, kvíði deginum, spáð 33 stigum, veit ekki hvar ég á að leita skjóls
ástar og saknaðar
lufs
Hvad er thetta eiginleg kona!
Takk Tóta, þú ert líka skemmtileg og ég skoða líka síðuna þína. vei!
...bæ ðe vei, teljara finnurðu t.d. á teljari.is
olræt! Reyni að setja teljara upp bráðum.
Halló Helga! Ég rambaði á bloggið þitt um daginn og fór að lesa. Hef kíkt inn af og til síðan. Sjálfur er ég Íslendingur í útlegð (Los Angeles) og gaman að fylgjast með pælingum einhvers annars í svipaðri stöðu. Ég öfunda þig af því að vera á leiðinni til Íslands í sumar. Faðmaðu mosann fyrir mig :)
Skrifa ummæli
<< Home