Helga Soffia

Karibuni

miðvikudagur, maí 18

Sölvi lagar kaffi

Sölvi er vaknaður og lagar kaffi sem er gott því mér líður eins og ég hafi borðað heilan poka af sementi sem er að setjast. Það eru engar bræt hugmyndir í kollinum á mér en ég mæli með http://www.blog.central.is/huxanavelin og http://www.polstjarna.blogspot.com/ sem ég hef enn ekki drullast til að bæta í linkasúpuna sem yrði mun bragðmeiri en ég gerði það. Lofa að gera það einn daginn, kannski þegar Tony og Snicket eru komnir í hús MM.

2 Comments:

At 6:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ó mæn gott ! þýðir að ég verð að fara að blogga aftur.

 
At 4:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vá, takk fyrir þessa fínu auglýsingu! Ertu annars í alvöru að spá í að flytja til Tyrklands?

 

Skrifa ummæli

<< Home