Helga Soffia

Karibuni

þriðjudagur, apríl 26

Allt að verða klárt... svo að segja

Palli drepur mig - ég er ekki búin með Tony, hef smá afsökun, frekar lélega en afsökun engu að síður, því að ég lenti í þessum skjávandræðum og er orðabókalaus og þá tekur allt alveg hundrað ár... ég er padda.
Á morgun förum við til Newcastle og þaðan til Berlínar til að hitta Finn og Emmu og Óðinn - vei!
Tölvan og Tony koma með.
Svo verður haldið til Ljubljana og Belgrad þar sem að Gummi ætlar að halda brullaupsveislu með henni Kaju sinni - vei!
Kannski hendi ég inn fréttum af okkur stöku sinnum á leiðinni. Hafiði það nú gott á meðan!

4 Comments:

At 8:53 e.h., Blogger Króinn said...

Úúú, mikið væri ég til í Ljubljana og Belgrað. Góða ferð!

 
At 12:28 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já góða ferð og kysstu þau nú öll frá mér og knúsaðu.

 
At 8:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð honní, heillaóskir til Gumma og bara svona venjulegar kveðjur til Finns. Njóttu nú Berlínar ljúfan, væri til að skreppa þangað eins og í tvo daga og fá mér almennilegan brönsj á Hali (Haliflur) í Schwederstrasse, næstum við hornið á Kastanienalle (kostar bara 3e diskurinn, ljúffengur, estetískur og passlegur skammtur) og tjilla svo í Mobijupark við Kastanienalle.
Laufey.

 
At 5:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Helga sæta. Fyndið að vera fyrst að drattast til Barcelona þegar þú ert ekki þar. Bið að heilsa Sölva og Tóti líka. Þín Auja

 

Skrifa ummæli

<< Home