Helga Soffia

Karibuni

þriðjudagur, mars 22

Friðrik og Gaddaffi

Ég hef lengi vitað að hann Frikki vinur minn er snillingur, og ég meina snillingur í raunverulegri merkingu orðins, ekki bara svona kasjúalí eins og fólk á til að nota og misnota það. Ég fékk staðfestingu á þessu þegar ég prófarkalas blaðið sem Sölvi er að gera fyrir skólann. Þar er Friðrik með grein um ljóðlist Gaddaffís. Hún var ekki bara leikandi vel skrifuð heldur svo stórkostleg að ég gargaði af gleði og grenjaði af hlátri yfir magnaðri bókmenntarýninni sem er sprottin úr huga manns sem svo sannarlega er óriginal.
Smá skúbb:

"I, for one, do not know what to make of its opening poem... I can not through lines begin to fathom whatever the Colonel is trying to communicate. Enough said. Gaddafi's poetry is a myriad of words." FS

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home