Helga Soffia

Karibuni

mánudagur, febrúar 14

Að stíga í réttan fót

hallú.

ég fór í göngugreiningu í dag og nú veit í hvorn fótinn ég á að stíga ef ég lendi í vafa - þann hægri. Hægri fóturinn er nefnilega heilbrigðari og lengri en sá vinstri... ætli ég hafi verið of vinstrisinnuð?

Annars er ég bara með símakortið hans Sölva hérna heima þannig ef þið viljið ná í mig þá er síminn hérna heima 6951235.

Hasta la proxima vez...

5 Comments:

At 10:00 e.h., Blogger Króinn said...

Ég er líka öryrki eins og þú: annar fóturinn mun styttri en hinn (minnir að það sé hægri). Maður verður bara að lifa með lömun sinni, vera lífsglaður og gera það besta úr hræðilegum kringumstæðum sínum. Annars er Googlið besta alfræðiorðabók í heimi. Hef lengi ætlað að spyrja þig að þessum karibuni-titli bloggsins þíns, fékk svar strax á Googlinu og nú veit ég og segi þess vegna "takk fyrir, og vertu velkomin sömuleiðis" (kann það ekki á kiswahili, bara íslensku.

 
At 10:02 e.h., Blogger Króinn said...

...nei, heldurðu að það sé ekki bara vinstri? Var að komast að þessu. Ég skal segja ykkur það.

 
At 3:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hver eru einkennin? Hef nefninlega verið að velta fyrir mér hvort ég sé með mislanga fætur. Er þér illt í fótunum og bakinu kannski - eða ætli það séu einhver öldrunareinkenni? luv, Laufey.

 
At 5:20 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

mér er illt í mjöðminni og bakinu og stundum er eins og einhver hafi barið mig upp undir hælinn með sleggju

 
At 5:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

yalló! mann er bara skammadur í beinni á netinu..*atsjú*..suss. eins og ég hefdi verid ad beila af tynnku. as if. ad vísu leid mér nett asnalega tar sem ég tóttist nú aldeilis til í hitting. en sonna eretta barra. ég lá bara heima med hitateppi á hnakkanum og fór med fadirvorid á sunnudagskvoldinu, svo maetti ég í nudd upp á kínastofu á manudagsmorgni. er mikid skárri núna, er mjog jákvæd tessa dagana tví ég er einungis faer um ad nikka, ekki hrista hofudid! tessi aumingjaskapur hefur tær afleidingar ad mamma sendir mig ut med 3000 lýsistoflur, 5 pakka af heilsutrennu og aloe vera snafsa sem ég tarf ad staupa ádur en ég tannbursta mig á morgnana..hheheh. ég tordi ekki ad segja henni ad ég aetti svo sem nóg af lýsistoflum úti, óopnadan pakka reyndar - hún myndi orugglega flengja mig! usss. býd ekki í tetta. aníhú, ég var sko ekkert ad feika neinn slappleika tarna í fyrradag, alveg satt. vid heyrumst frænka...

 

Skrifa ummæli

<< Home