Helga Soffia

Karibuni

þriðjudagur, febrúar 8

enn ein pestin

Bö. Ég er veik - aftur. Er með hita og hræðilegan hósta. Þarf líka að snýta mér á mínútufresti. Það er nákvæmlega ekkert í sjónvarpinu og Sölvi er í Stirling. Viðar kemur í fyrramálið og svo fer ég heim á fimmtudaginn. Vona að ég verði hressari þá. Vonandi afsakið þið andleysið. Get ekki meira í dag.

6 Comments:

At 8:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Láttu þér batna kæra Helga.

 
At 8:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Alla mína samúð færðu Helga mín, vona að þér batni fyrir flugið...
Agla

 
At 8:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

greyjið mitt, vonandi batnar þér sem fyrst. Áróra er líka komin með nákvæmlega þessa pest. þið hafið greinilega gripið hana saman út í glugga. Lína.

 
At 12:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hae helga soffía..var ad fatta hvernig aetti ad commenta ;) bloggid titt er í rútínunni minni og ég hef reynt nokkrum sinnum ad senda tér kvedju en ekkert gengid, en núna loksins tók gangvirkid vid sér og ég gerist svo fraeg ad skrifa tér línu! Alla vega, er í somu sporum og tú...nasakvefid tók vid af andlega heilakvefinu sem ég bardist vid í prófunum ;) og núna sit ég med tvo litla túrtappa í nosunum. er ordin óged pirrud á tessu snýtu-veseni alltaf hreint! hef verid ad skoda mida til ad komast heim fyrir fostudaginn...og mikid andskoti er tetta blódugt! sé fram á ad turfa ad selja úr mér annad nýrad til ad hafa efni á tessu. ekki verda hissa ef tú hittir mig í kirkjunni og ég er oll gul í framan...!!! en mig langar svo ad vera vidstodd athofnina, auk tess hef ég ekki hitt mo&pa sídan í september. a ver, a ver si me voy. láttu tér batna og skiladu kvedju til Solva sem ég hef aldrei hitt ;) heyrumst..

 
At 6:10 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

Takk fyrir alle sammen. Ég var lengi að átta mig á þér Íris, það var spænskan sem kom mér á sporið. Ég vona að ég sjái þig á föstudaginn.

 
At 2:42 e.h., Blogger Sölvi Björn said...

Halló beibí. Þín er sárt saknað hér á Mílunni. Skilaðu kveðju frá mér til allra þinna, er þarna með ykkur í anda. Viðar sefur annars, já, ég meina þetta: Viðar sefur.

 

Skrifa ummæli

<< Home