Helga Soffia

Karibuni

þriðjudagur, apríl 1

teljari enívonn?

Veit einhver hvernig maður setur teljara á bloggið sitt? Ekkert 1. apríls grín með þetta, ok? Ég bara þoli það ekki.

3 Comments:

At 7:55 f.h., Blogger Fjalsi said...

blogflux http://blogflux.com/

 
At 10:20 f.h., Blogger HelgaSoffia said...

mange takk, prófa þetta.

 
At 10:07 e.h., Blogger Hulda said...

Það er líka til eitthvað sem heitir blog counter http://blogcounter.com/

Svo getur maður bara gúglað blog counter eða site counter og þá kemur alls kyns drasl upp. Ég var einu sinni með einn svona sem var fínn, maður gat séð hvaðan í heiminum fólk var að skoða og séð svona mánaðarlegt yfirlit og það var bara nokkuð skemmtilegt. Man því miður ekki hvað sá hét, hann datt einhvern veginn út einn daginn þegar blogspot breytti yfir í googleaccount dæmið

 

Skrifa ummæli

<< Home