Helga Soffia

Karibuni

mánudagur, apríl 14

Málstol, heilabilun eða Freudian slip?

"Ég sé mína breing útsædda þarna suðurfrá," sagði Sölvi alvarlegur á svip í gær.
"Já!" sagði ég.

Seinna um kvöldið, þegar við vorum að sofna sagði ég: "Ég ætla að setja þetta á bloggið mitt."
"Æiii, neiiii," sagði Sölvi.
"Jú," sagði ég.

3 Comments:

At 7:41 e.h., Blogger Asta said...

Þetta finnst okkur Kára vera krúttíleg og sniðug saga.

Sjáumst brátt.

 
At 11:08 e.h., Blogger Króinn said...

Alltaf að ganga lengra:

"Ég sé minn dreng útsæddan þarna suður frá."

Alltaf að ganga of langt.

 
At 11:35 e.h., Blogger Hulda said...

ahahahahahhhhhhhhaaaaaaaaaa!!!!

útsædd breing!!!

hlakka til að hitta ykkur ljúflingarnir mínir!

 

Skrifa ummæli

<< Home