Helga Soffia

Karibuni

föstudagur, apríl 27

Háloftin

Þetta er loftið í moskunni í Taj Mahal, ansi fínt, rauður sandsteinn og hvítur marmari. They don't make 'em like they used to. En frétt dagsins er þessi: Eftir 4 daga krús um heimasíður helstu flugféga í heimi varð lendingin (æ, kræst) sú að fljúga frá Barsa til Edinborgar 22. maí og leggjast þar upp á ljónaparið svokallaða - Auði Rán og Her-man - í 9 daga. Við komum því til Reykjavíkur 31. maí og bregðum þar með út af áralangri hefð að koma heim 7. júní. Þar hafiði það.

P.S. Klara! Takk fyrir mig! K&K.

1 Comments:

At 2:11 e.h., Blogger Asta said...

Veiveivei! Mikið hlakka ég til að sjá ykkur aftur. Gaman gaman.

 

Skrifa ummæli

<< Home