Á Indlandi er til sérstök rúta fyrir fólk eins og Auði Rán og Þorgerði Öglu: Panicker's Travel. Já, taugasjúklingar ferðast - nú er Agla að lenda í Glasgow. Dömurnar skila in mastersritgerðum á morgun: víhí! Þið verðið að drekka eina krónu handa mér á huggulegum pöbb, lassies.
6 Comments:
Eg skil nu ekkert i thessu kommentaleysi, en eg er ad minnsta kosti buinn ad kikja nokkrum sinnum inn a siduna i dag. xxx, sbs
Eg er líka búin að kíkja við, hef svosem ekkert að segja annað en að ég hlakka til að stelpurnar verði búnar að skila á morgun svo ég geti kannski drukkið eina pintu eða tvær með þeim.
Knús til ykkar beggja
Ásta
þú, þú, sataníski húmoristi! Að þú skulir ekki skammast þín! - agla
og já Ásta, pintu eftir pintu eftir pintu..... verðum í sambandi! - agla
agla, hættu að kommenta og haltu áfram að skrifa. meiri djöfulsins frestunaráráttan í þér kona.
helgasoff, bloggið þitt er skemmtilegt og þú ert bjargvættur taugasjúklinga. mikið vildi ég að þú værir hér hjá okkur. og sölvi prjónastrákur líka.
agla sagði að þessi panickers bus væri örugglega safe ef hermann væri fararstjóri. her-man er sumsé að standa sig í þessu kompaníi hér á eyre crescent!
auðurrán
Ég kíki hér alltaf inn á hverjum degi, segi það sama og systir mín...hef bara eitthvað lítið að segja. Reyni að hafa meira að segja í framtíðinni. Bið að heilsa í betra veður en hér!!
Skrifa ummæli
<< Home