Helga Soffia

Karibuni

þriðjudagur, apríl 24

Hliðar saman

Agla kom í heimsókn til Parísar og keypti sér föt. Hún stóð ekki á veggnum, eins og margir gætu talið af þessari mynd, því glöggir sjá að þarna er kommóða sem stendur heldur ekki á veggnum. Myndin er nefnilega á hlið og ég kann ekki að snúa henni án þess að skemma hana. Það vil ég ekki, því að Agla er alveg trés parisienne þarna. Vildi bara deila þessu með ykkur - svona sideways.

3 Comments:

At 1:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Helga!! Ég dey úr feimni og spéhræðslu, ég er varla klædd þarna!!

 
At 2:03 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

hvaða hvaða, meira bullið í þér, þú ert kappklædd.

 
At 3:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Fagnaðarefni að Dínó sé komin í leitirnar og geri sig aftur gildandi í bloggheimum. Ertu annars í tölvupóstssambandi? Sé svo máttu gjarna senda mér línu ...
bestu kv.
pv.

 

Skrifa ummæli

<< Home