Helga Soffia

Karibuni

föstudagur, nóvember 17

Instant gratification

Ég nenni ekki að blogga þegar ég fæ engin komment. Ég er ungabarn að þessu leyti. Er ekki annars y í því? Bladíblí. Bladýblý.

7 Comments:

At 2:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Halló, halló, halló. Er alltaf að lesa og hef gamana af. Hvað segði á að skella sér til Köben í vikunni???

Gunnhildur

 
At 6:45 e.h., Blogger Króinn said...

Vóvóvó. Bara komið fullt af bloggi hingað! Ég var eiginlega löngu búinn að gefast upp á biðinni. Kveðjur í skaflana og ofviðrið.

 
At 12:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Nei, nei, ekki hætta þessu. Ég lofa að ég skal alltaf kommenta. Ég elska þig! Og jú það er y í leyti.

Embla

 
At 9:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

jább, halda áfram að blogga kæra! ég heyrði í þínum góða manni á í víðsjá á netinu, hann var kúl :)

auður rán

 
At 8:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mig langar að heyra sögu frá Köben!

Auður Rán

 
At 9:47 f.h., Blogger hosmagi said...

Er annars nokkuð y í Dóry Móry

 
At 4:43 e.h., Blogger Hulda said...

En ekki á næsta leiti

 

Skrifa ummæli

<< Home