Helga Soffia

Karibuni

sunnudagur, desember 25

Gleðileg jól

Nú hef ég étið hreint dýr, opnað fleiri pakka en manneskja á mínum aldri hefur rétt á (takk takk takk) og haft það svo dýrlega gott að ég verð að fara að leggja mig fljótlega. Gleðilega hátíð öll sömul.

2 Comments:

At 1:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól Helga mín og takk takk fyrir kettina og stjörnurnar tvær, "æla fínt". Kveðja til Sölva líka. - agla

 
At 1:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól Helga Soffía. Hvert eigum við að senda áramótakortið ykkar? Segðu mér addressuna þína og ég skal segja þér hvar þú átt heima! (þú getur bara sent tölvupóst til Maríu Ránar)

Bið að heilsa Sölva

Sjonni

 

Skrifa ummæli

<< Home