lykt af blautum hundi
Reykjavík stinkar eins og blautur hundur enda er rigningin sleitulaus - óþolandi - ég fyllist sjálfsvorkun og leti og geri ekki neitt í þessu votviðri, leigi bara slæmar bíómyndir sem ég horfi á með öðru auganu, á Njallanum er til dæmis hægt að horfa á videó í baði. Það er ánægjulegt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home