Helga Soffia

Karibuni

sunnudagur, júní 19

Ég mæli með

Íslenskum sumarnóttum
Gleymmérei hamborgurum á Vitabar
Íslköldu kranavatni
Veiðivatnaferðum
Kisum
Hundum
Kaiser Chiefs
101
Ferðalagi í Eco-liner út á land
Krambúðinni þar sem allar myndir kosta 250 kr.

3 Comments:

At 5:37 e.h., Blogger Króinn said...

Eruði údá landeðakvað? Maður hefur verið að reyna að ná sambandi enda nú kominn upp á sömu eyjuna. Heyrumst öllsömul fljótlega.

 
At 8:19 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

Ég er í kompu, Sölvi á Króki. Símarnir óþekkir en númerin þau sömu. Hvað með ykkur?

 
At 1:40 e.h., Blogger Króinn said...

Komin heim, byrjuð að vinna. Reyni áfram að ná sambandi við ykkur (dagurinn í dag reyndar fullbókaður eins og gærdagurinn í fjölskylduheimsóknir. Týpískt!).

 

Skrifa ummæli

<< Home