Hvað værir þú ef ekki -?
Mér finnst alltaf alveg ótrúlega asnalegt þegar maður les svona viðtöl við fræga fólkið og það er spurt hvað það væri ef það væri ekki frægt, eða vottever sem það er. Þau segja alltaf arkítekt, lögfræðingur, myndlistakona eða eitthvað álíka - og ég hugsa alltaf yeah, right. Eina skynsamlega svarið var frá Kelly Osbourne sem sagði: A looser. My god, I would be such a looser!
Ég hugsa að ég væri einmitt bara einhver lúser ef ég ynni ekki við það sem ég vinn við. Helvítis lúser.
2 Comments:
Ef ég væri ekki landsfrægur bókavörður þá myndi ég vera master í alþjóðastjórnmálum.
Ef ég væri ekki lúser þá myndi ég ekki vita hvað ég ætti af mér að gera.
Eiríkur
Skrifa ummæli
<< Home