Helga Soffia

Karibuni

föstudagur, apríl 18

Sigurjónsson #2

Varði "the wee hours" í Raval hjá Maríu og Sjonna. Sjonni lét renna í bað, Guðjón Teitur svaf og María gerði öndunaræfingar. M&S fóru upp á spítala rétt fyrir átta, og eignuðust risabarn (á spænskan mælikvarða) upp úr 9 í morgun, 4.8 kg. Þetta gekk allt saman eins og í sögu. Móður og barni heilsast vel og ég er farin að leggja mig.

4 Comments:

At 3:45 e.h., Blogger Asta said...

Vahei! Nýtt barn í heiminn, alltaf gaman af því.

Bið að heilsa.

 
At 10:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Skilaðu hamingjuóskum til foreldra og bróður. kveðjur Mamma.

 
At 5:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þennan dag varð litli bróðir minn þrítugur og Gylfi Ægisson gladdi hjörtu viðstadda, góður dagur. Laufey.

 
At 7:35 f.h., Blogger hosmagi said...

Heljarmoli. Undirritaður var nú 5,5kg. við fæðingu.Svínfeitur hlunkur. En það hefur rjátlast af mér. Ég vona að flensuskrattinn sé á undanhaldi hjá skáldinu mínu. Bestu kveðjur frá vordýrkendunum hér í Ástjörn.

 

Skrifa ummæli

<< Home