Helga Soffia

Karibuni

laugardagur, mars 1

Ömurð

Ég er ekki tapsár - ég vandi mig af því fyrir mörgum árum síðan. En nú hefur Sölvi unnið mig 10 sinnum í röð í rommý og það er ömurð og ég finn að ég fitja upp á nefið eins og ég gerði í gamla daga þegar ég var tapsár.

3 Comments:

At 5:15 f.h., Blogger hosmagi said...

Vont er hælsæri en verra er tapsæri. Þegar ég spilaði á spil við syni mína unga í fyrndinni var það regla, ef þeir töpuðu, að spilin fuku eins og skæðadrífa um alla stofu. Ef þeir unnu varð ég að gjalda með karamellum.Bestu kveðjur, H.

 
At 3:46 e.h., Blogger Fjalsi said...

Sölvi vann mig einu sinni 12 sinnum í röð í 10.000 - það var vissulega sárt - en þó mestmegnis furðulegt

 
At 10:08 e.h., Blogger Króinn said...

Djöfull hefði ég tekið Sölva, maður! Enda fáir eins stórglæsilegir og áhugasamir við spilaborðið og ég.

 

Skrifa ummæli

<< Home