Helga Soffia

Karibuni

mánudagur, febrúar 25

ótrúlegt en satt

þau stórtíðindi gerðust í dag að við Blascar fórum með Ravalrósinni og Tóta í spinning í morgun. Já, spinning. Fyrir ykkur sem ekki kannist við fyrirbærið þá snýst það (pardon ðe pönn) um að hjóla eins og vitleysingur undir dúndrandi diskótónlist án þess að hreyfast úr stað. Hver hefði trúað þessu?

2 Comments:

At 7:02 e.h., Blogger Asta said...

Duaðir þu líka upp og niður eins og þú værir að hömpa hnakkinn? Þannig lítur það allavega út í bíó.

 
At 9:53 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

Nei, ekkert svoleiðis. Maður er voða mikið að setjast og standa upp hinsvegar. En ég er deffinattlí rasssár núna. Það er alveg staðreynd.

 

Skrifa ummæli

<< Home