Ravalismus
Mig dreymdi indverska leikarann Shah Rukh Khan. Hann var að leika í alveg skelfilegri mynd og ég furðaði mig á því að hann skyldi hafa tekið hlutverkið að sér þar sem hann er langstærsta stjarnan í Bollywood. Furðaði mig! Já, ég var svo sannarlega furðu lostin.
2 Comments:
Gaman að fá svona regluleg öppdeit um draumfarir þínar. Þær eru undarlegar og skemmtilegar.
Hulda sagði mér að það sé búið að bóka Veiðivötn - mikið vona ég að hún geti verið í fríi!
Knús út til ykkar,
Ásta
Gaman að lesa bloggfærslurnar þínar Helga! Við sendum ykkur ástarkveðjur héðan frá Rómarborg. Við vorum að hugsa um að stofna okkar eigið land hér í íbúðinni okkar. Læt þig vita um framgang mála!
Gummi
Skrifa ummæli
<< Home