Helga Soffia

Karibuni

þriðjudagur, febrúar 26

TMM

Vil benda á umfjöllun um Fljótandi heim hans Sölva í nýjasta TMM. 

5 Comments:

At 11:23 e.h., Blogger Króinn said...

Nuj, heyrðu andskotinn bara og ég skal segja ykkur það: byrjuð að blogga á ný. Og þessu hef ég misst af í heilar þrjár vikur, netfíkillinn sjálfur. Öss!
Komin saman í spinningið, sé ég. Svoleiðis óskapnað prófaði ég einu sinni í Malmö. Bara einu sinni. Djöfull var það ógeðslega erfitt, maður. En hlýtur að vera effektíft ef gamla góða ,,No Pain, no Gain" stendur fyrir sínu.
Endurtekin fjárhagsleg sjokk (nú síðast LÍN-reikningur til GK upp á 80 þús. kall nú í vikunni) gera drauminn um Börsu í vor fjarlægari og fjarlægari. Því miður. Djöfullinn hafi það!

 
At 11:31 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

Lín er ekkert grín - lín er svín.

 
At 1:40 f.h., Blogger Asta said...

Lín er ekki svín - svín eru fín Helga mín.

 
At 12:01 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

Grín svín eru fín en ekki lín svín, Ásta mín

 
At 2:01 f.h., Blogger Hulda said...

AHAHAHAHAHHAAAAAAAAHHHHHHH
Ég andast úr hlátri........stundum þarf svo lítið.

mínsvínlínfíngrín, óborganlegt!!

 

Skrifa ummæli

<< Home