Snailmail
Halló, mig langar í snail-mail eins og póstkort eða eitthvað. Það kemur bara gluggapóstur hingað, eina góða við hann er að hann er ekki til mín. Reyndar fékkég sendingu frá Amazon í dag, það var gaman, póstkonan hringdi bara bjöllunni og ég þurfti bara að taka lyftuna niður að ná í hann. Ekkert vesen með að standa í röð á pósthúsinu eins og svo oft áður. En ég læt addressuna mína fylgja með hér ef einhver finnur hjá sér þörf til að senda mér gamaldagspóst:
Helga Soffia Einarsdottir
c/o Silvia Dunia Ramos Rincon
Blasco de Garay 49, 5°- A
08004 Barcelona
Verð hér til 1. maí
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home