Helga Soffia

Karibuni

sunnudagur, júní 19

Dem

Gerði langt blogg en datt svo út af netinu þegar ég gerði send. Bömmer. Annars er allt gott. Ísland er fallegt. Sjúklega fallegt í sínum fjólurauðu og gulbláu litum. Sólin skín alla daga og allar nætur. Sölvi er glaður með 3 mánaða ritlaun á námureikningnum og Krók til að vinna í. Og hann vinnur. Vinnur á daginn og skemmtir sér á kvöldin. En ég er idiot og vinn á nóttunum og geng um eins og svefngengill á daginn. Verð að taka mér tak. Takk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home