Helga Soffia

Karibuni

mánudagur, maí 21

veðravíti

Ég get ekki bloggað nema örstutt, því að hér er sumar og sól og ég verð að smella mér á ströndina því Esjan er hvít og engu spáð nema rigningu í Skotlandi alla næstu viku. Best að nýta þetta! Bera á sig sólvörn og pakka svo niður öllum sumarbúningum. Norte norte, aye aye aye!

2 Comments:

At 5:45 e.h., Blogger Asta said...

Ég skal nú bara segja þér það að hér er bæði sól og blíða. Ef veðrir versnar efir að þið komið þá mun ég kenna ykkur um. Annars fæ ég ekkert að njóta veðurblíðunnar. Sit hér við gluggann og píri í sólskininu að rembast við andsk.... ritgerðina mína.

Sjáumst brátt, njóttu spænska sumarsins!

 
At 9:44 e.h., Blogger Króinn said...

Eruð þið sem sagt bæði á Spáni núna? Maður er alveg orðinn ruglaður í þessu öllu saman.

 

Skrifa ummæli

<< Home