Maria, draugurinn og ekkjurnar endalausu
Maria su thyska dro mig med ser i gamla baeinn a stad inni i gleymdu sundi thar sem eg fekk loksins salad (erfitt ad fa graenmeti her i budum) og hlustadi a 3 grikki spila og syngja um astir sem hafid tok og frae sem aldrei urdu blom eda eitthvad alika. Griskur blus er rembetika. Okkur gekk baedi serlega vel og illa ad tala saman, vid toludum oskopin oll en skildum litid thvi Maria talar og skilur takmarkada ensku en mer gengur illa til ad fa hana ad segja mer hluti a thysku. Eg settist svo ut a terrossuna i solina og lek mer vid litla engissprettu um stund en tha kom draugurinn - finnskur madur sem laedist her medfram veggjum og segir ekki eitt aukatekid ord heldur starir a mann sorgmaeddum augum eins og hann se ad reyna ad koma einhverju upp ur ser. Svo fer hann. Og thad gerdi hann. Steinar Bragi var vakinn um midja nott af einhverjum griskumaelandi oryggisverdi sem var i ongum sinum vegna thess ad hann kom ad einum bakdyrunum i husid olaestum. Hann vakti Mariu lika - og yfirmann setursins sem byr uti bae. SB var varla laggstur uppi aftur thegar su thyska hringir til ad segja honum ad thad verdi alltaf ad laesa dyrunum og thylur svo upp draumfarir sinar. Furdulegt. Eg held ad eina manneskjan sem atti i rauninni ad fara a faetur - Litsa - hafi ekki verid onadud, aetli oryggisvordurinn se ekki hraeddur vid hana. Steinar benti a ad thetta gaeti verid efni i topp Agotu Christie sogu. Nu er bara ad vita hvort einhvert okkar skrifi hana. Litla gula haenan sagdi ekki eg.
Nu sitja thaer tvaer tharna inni, Litsa og onnur gomul, svartklaedd og grata. Griskar konur eiga ad ganga i svortu ari eftir ad einhver aettingi eda eiginmadur deyr. Thad thydir ad konur upp ur midjum aldri klaedast aldrei odru en svortu thad sem eftir lifir aevinnar. Svolitid eins og islenskar bissnisskerlingar. Ja og bara islendingar almennt. Eg gleymi ekki jardarfaralukkinu a thorrablotinu i Edinborg i fyrra. Eg var eins og jolatre tharna innan um alla uppa og svartklaeddu gestina.
En aet lar enginn ad hringja i mig?
2 Comments:
Er ekki bara málið að fylla Finnann til þess að hressa upp á hann? Virkar það ekki alltaf?
Skemmtilegur pistill annars frá Grikklandi. Meira af svo góðu.
Er þetta ekki bara Morrinn?
Annars skal ég hringja í þig bráðum, þetta hljómar allt mjög spennandi.
Ást frá BCN.
Skrifa ummæli
<< Home