Helga Soffia

Karibuni

föstudagur, apríl 21

Elsku mamma!

Hun elsku besta mamma min a afmaeli i dag - til hamingju mamma! Hun deilir thessum degi med Elisabetu Englandsdrotttningu sem verdur attraed i dag. Beta a tvo afmaelisdaga - 21. april og svo 17. juni. Thetta er vegna thess ad ekki er haegt ad treysta a vedur i april til hatidahalda thannig hun hefur aukadag thar sem vedur a ad vera nokkud skaplegra. Nu legg eg til ad mamma min taki upp thennan sid drottningar enda fridagur a Islandi og afar hentugt tha ad halda veislu.
Maggi Solvabrodir a lika afmaeli i dag og eg sendi honum bestu afmaaliskvedjur lika.

3 Comments:

At 1:52 e.h., Blogger Króinn said...

Það vantar ekki ósvífnina hjá þessu helv. kóngapakki. Stela afmælisdeginum manns bara!

 
At 3:30 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir kveðjuna og gjöfina,flott.
Tek til greina þetta með aukadaginn, fyrst Beta getur get ég líka.
kveðja og þakkir til Sölva. Afkv.til Magga Sölvabróðurs.

Mamma

 
At 8:30 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Stína. Ég treysti á að þú lesir þetta blogg reglulega og sjáir því kveðjuna.

Kveðja,
Embla

 

Skrifa ummæli

<< Home