Elsku mamma!
Hun elsku besta mamma min a afmaeli i dag - til hamingju mamma! Hun deilir thessum degi med Elisabetu Englandsdrotttningu sem verdur attraed i dag. Beta a tvo afmaelisdaga - 21. april og svo 17. juni. Thetta er vegna thess ad ekki er haegt ad treysta a vedur i april til hatidahalda thannig hun hefur aukadag thar sem vedur a ad vera nokkud skaplegra. Nu legg eg til ad mamma min taki upp thennan sid drottningar enda fridagur a Islandi og afar hentugt tha ad halda veislu.
Maggi Solvabrodir a lika afmaeli i dag og eg sendi honum bestu afmaaliskvedjur lika.
3 Comments:
Það vantar ekki ósvífnina hjá þessu helv. kóngapakki. Stela afmælisdeginum manns bara!
Takk fyrir kveðjuna og gjöfina,flott.
Tek til greina þetta með aukadaginn, fyrst Beta getur get ég líka.
kveðja og þakkir til Sölva. Afkv.til Magga Sölvabróðurs.
Mamma
Til hamingju með daginn Stína. Ég treysti á að þú lesir þetta blogg reglulega og sjáir því kveðjuna.
Kveðja,
Embla
Skrifa ummæli
<< Home