Ekki buin ad missa thad
I gamla daga thegar eg ferdadist med vinkonum minum um heiminn lentum vid oft i otrulegustu pervertum, gedsjuklingum og favitum. Vid huggudum okkur vid thad ad geta sagt af thessu nokkud skondnar sogur vid heimkomuna. Minna hefur farid fyrir thessu sidustu ar og var eg farin ad kenna um sakleysislegu yfirbragdi okkar (alltaf verid svo unglegar i utliti og fasi), einkennilegum klaednadi og drykkjuskap. En nu se eg ad thetta er tom vitleysa - eina astaedan fyrir thvi ad hin fraegi perrasegull hefur ekki virkad er ad eg hef verid i fylgd karlmanns sidustu ar thegar eg ferdast. I dag kom loksins blessud solin og hitinn sem eg hef bedid eftir og eg hugsadi mer gott til glodarinnar, for i bikini og nidur a strondina herna fyrir nedan. Eg kom mer fyrir med handklaedi, vatnsbrusa og bok en var ekki buin ad vera nema i 5 min thegar ungur madur i ithrottagalla med asnaleg solgleraugu spyr hvort thad se ekki i lagi ad hann tylli ser tharna hja mer. I would rather be alone, this is a big beach, sagdi eg vid manninn. Hann benti a ad thad vaeri skjol tharna hja mer vegna klettanna sem eg hafdi komid mer a milli og eg sagdi bara vottever. Leggst tha ekki helvitis madurinn meter fra mer, en eg einbeitti mer bara allsvakalega ad bokinni minni, og rifur sig svo ur hverri spjor. Djofulsins helvitis perradrusla, hugsadi eg, og akvad ad veita honum ekki tha anegju ad kippa mer upp vid thetta, settist bara upp, sneri mer undan og las sem stifast. En mer atti sko ekki ad verda kapan ur thvi klaedinu (enda madurinn greinilega med stripihneigd) og allt i einu lit eg upp og tha situr hann a haekjum ser og segir> Break? Five minuits, we talk?
No, segi eg. I don't want to talk. I want to be alone.
But you beautiful, young woman. Take break. Talk.
No, I told you, I want to be alone, I came here to be alone. And I am not that young.
Oh, not young? Yes. Ah, maybe because I no clothes?
No, I do not care about or for your nakedness. I just want to read my book.
But...
I am not having a conversation, I am reading.
Hann setti tha upp hneyklsunarsvip, tautadi eitthvad um ad eg vaeri ekki friendly (bet your naked ugly ass) og svo for hann. En ekki f'ekk eg tho ad vera lengi ein. Tveimur bladsidum sidar kemur midaldra karl i unglingafotum og plantar ser ofan a klettinn og situr thar eins og kraka og starir a mig. Nu fannst mer nog komid og klaeddi mig i buxur og bol, pakkadi dotinu ofan i tosku og gekk i burtu. Sa hann fara i hina attina um leid ad leita ad odrum syningargrip. Tha for eg aftur tilbaka og kom mer aftur fyrir. Thar tokst mer ad fa heilar 10 min thangad til ad feitur karl med yfirvaraskegg i fotboltabol med gervi LVuitton tosku tok ser einmitt krakustodu 2 metrum fra mer. Eg gafst upp. Aftur pakkadi eg saman og akvad ad thessi strond vaeri ekki nogu stor eftir allt saman. Helvitis perrinn vogar ser svo ad kalla Yassou (blezzzud) a eftir mer.
Perrasegullinn greinilega ekkert ad lata a sja med arunum.
Og thetta a paskadag - finnst ykkur thetta haegt?
8 Comments:
Ae, ja gledilega paska og njotid lambsins!
Djöfull ertu fyndin og töff og grísku(?) kallarnir mikil djöfuls ógeð, ooooj. Ég hefði nú sjálf kurlast saman og hlaupið burt kjökrandi, og þess vegna ert þú útnefnd páskahetjan mín. Annars var nú Steiner hinn íslenski á vappi á ströndinni líka, gat hann ekki slegið til þeirra af sinni alkunnu lagni?? Og hvar var hinn íslenski "kallinn"???
vissi ekki af Steinari og "kallinn" var bara eitthvad ad bardusa heima.
Grikkir.....púff!! Varstu ekki búin að heyra söguna okkar Ástu af Dr.Rúnkmann í Aþenu. Þvílíkt og annað eins, samt.......eitthvað til að segja barnabörnunum áður en þau fara á interrail!
Djöfull væri ljúft að vera svona sexý. Þegar ég lægi á ströndinni í sundskýlunni einni fata streymdu kerlingarnar að. Vá maður.
Já, hann er ekki alslæmur kuldinn og snjórinn á Íslandi. Hann losar mann allavega við svona ófögnuð. Var það ekki annars þú sem lentir í falssara í gullbrók í Hljómskálagarðinum forðum daga? Kv. HH
Ju, einmitt thad var eg. Sjitt, eg var alveg buin ad gleyma honum!
Jakk! Aggi Slæ og hans tamm-tamm og fryggðarhnegg bara bliknar í samanburðinum.
En svona eru þessir úddlendingar víst, kunna sig ekki í kringum kvenfólk. Ekkert skrítið að þetta fjölgi sér eins mikið og þetta gerir, þetta fólk. Eru þetta ekki bara einhvörjir Törkjar bara? Ekki fóru þeir nú vel með okkur hérna sextánhöndröðtöttögöogsjö!
Skrifa ummæli
<< Home