Helga Soffia

Karibuni

laugardagur, desember 11

Málamyndablogg

Má eiginlega ekkert vera að því að blogga þar sem ég er með fullt hús af gestum. Ég verð bara að koma einu að sem ég las í Metro -ókeypisblað sem er í strætó og lestunum - því það hefur sótt svo á mig. Þar var frétt sem sagði að 45 milljón börn munu deyja í ár vegna niðurskurðar ríku þjóðanna í þróunaraðstoð. Bandaríkin gefa minna en 1/10 af því sem þeir hafa eytt í að skapa ringulreið í Írak. Mér finnst þetta mjög sláandi...
En gleðilegri fréttir eru að pabbi minn er sextugur í dag. Vei!

5 Comments:

At 9:56 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Helga sæta, til hamingju með pabba þinn og til hamingju með bloggið. Það verður gaman að fá fréttir af þér og skotunum sem ferðast í hópum í hlírabolum um há vetur og borða djúpsteikt Snickers eða varða Mars?

 
At 4:28 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hallo elsku HelgaSoffia min! Skiladu kvedju til pabba thins og lika hinna fjolskyldumedlimanna fra mer! Sit i risinu a Kvisthaga, skoda skola a netinu og fylgist med Chelsea-Arsenal i tv-inu. Er viss um ad thid erud lika ad horfa, med bjor i hond :) Vildi ad vid gaetum jolagloggad saman um jolin, hef mikla thorf fyrir gott spjall um lifsins melodi.. Thin Audur Ran.

 
At 3:25 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

Takk fyrir fallegu kveðjurnar. Ég er enn að reyna að fatta hver það er sem gerði fyrra kommentið um djúpsteikta marsið... plís tell.

 
At 2:22 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

Kannski Gusla? Hmmmm?

 
At 6:36 e.h., Blogger HelgaSoffia said...

ahhh... nei, ábyggilega Ásta ...

 

Skrifa ummæli

<< Home