Helga Soffia

Karibuni

fimmtudagur, júní 26

Vísismenn óvísir

Í gær barst í tal hversu furðuslæm visir.is væri orðin. Í dag sannfærðist ég um þetta endanlega því í einni fréttinni stóð að Ben Affleck og Jennifer væru að "vaxa í sundur". Jahá!

1 Comments:

At 12:41 f.h., Blogger Króinn said...

...ef þetta væri nú versta dæmið af Vísi.is. Þau eru nánast daglega mun verri.

En samt fer maður alltaf inn á þetta helvíti.

 

Skrifa ummæli

<< Home